Fella gögn beint inn í könnunartengla

Yfirlit yfir ferlið

  1. Virkja Sérsniðna tengla fyrir rás
  2. Búa til undirritað payload með stöðluðu jwt safni með því að nota shared secret úr fyrra skrefi
  3. Bæta token við könnunartengilinn sem payload færibreytu

Snið á token

Ef payload inniheldur reit sem heitir id þá verður það litið á sem einkvæmt auðkenni fyrir svarið.

Til dæmis:

  • Ef stillt á pöntunarnúmer (order id) - þá er aðeins hægt að búa til eitt svar fyrir hverja samsetningu af könnun og pöntun með þessu payload.
  • Ef id er stillt á notandaauðkenni (user id) - þá getur notandinn aðeins fyllt út könnunina einu sinni
  • í stjórnborði búum við alltaf til einkvæmt id - þetta þýðir að notandi getur svarað einu sinni með sama tengli

Kóðabútur:

import jwt from "jsonwebtoken";

const secret = "SHARED SECRET"; // Frá síðu fyrir deilingarrásir
const data = {
    id: "123456",
    // allir viðbótareiginleikar verða samhengi fyrir könnunina
    data: "example",
};

// Þetta er kóði fyrir vefþjón (server code). Ekki setja SHARED SECRET í kóða biðlara (client side code).
const payload = jwt.sign(data, secret, { expiresIn: "1h" });

// NOTKUN
// https://youropinion.is/snap/xxx/c/yyy?payload=eyJhbGciOiJIUzI1NiIsInR5cCI6IkpXVCJ9.
//      eyJpZCI6IjEyMzQ1Njc4OTAiLCJhZG1pbiI6dHJ1ZSwiaWF0IjoxNTE2MjM5MDIyfQ.
//      mIatWmJPRz4-NU7KWcjuOKNnfWUeLPqYhHb-R7FYunE