Fella gögn beint inn í könnunartengla
Yfirlit yfir ferlið
- Virkja
Sérsniðna tenglafyrir rás - Búa til undirritað
payloadmeð stöðluðujwtsafni með því að notashared secretúr fyrra skrefi - Bæta
tokenvið könnunartengilinn sempayloadfæribreytu
Snið á token
Ef payload inniheldur reit sem heitir id þá verður það litið á sem einkvæmt auðkenni fyrir svarið.
Til dæmis:
- Ef stillt á pöntunarnúmer (order id) - þá er aðeins hægt að búa til eitt svar fyrir hverja samsetningu af könnun og pöntun með þessu
payload. - Ef
ider stillt á notandaauðkenni (user id) - þá getur notandinn aðeins fyllt út könnunina einu sinni - í stjórnborði búum við alltaf til einkvæmt
id- þetta þýðir að notandi getur svarað einu sinni með sama tengli
Kóðabútur:
import jwt from "jsonwebtoken";
const secret = "SHARED SECRET"; // Frá síðu fyrir deilingarrásir
const data = {
id: "123456",
// allir viðbótareiginleikar verða samhengi fyrir könnunina
data: "example",
};
// Þetta er kóði fyrir vefþjón (server code). Ekki setja SHARED SECRET í kóða biðlara (client side code).
const payload = jwt.sign(data, secret, { expiresIn: "1h" });
// NOTKUN
// https://youropinion.is/snap/xxx/c/yyy?payload=eyJhbGciOiJIUzI1NiIsInR5cCI6IkpXVCJ9.
// eyJpZCI6IjEyMzQ1Njc4OTAiLCJhZG1pbiI6dHJ1ZSwiaWF0IjoxNTE2MjM5MDIyfQ.
// mIatWmJPRz4-NU7KWcjuOKNnfWUeLPqYhHb-R7FYunE